Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
   mán 12. maí 2025 23:29
Stefán Marteinn Ólafsson
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Stefán Marteinn

Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.

Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sölvi Haraldsson og Sverrir Örn Einarsson.


Í þessum þætti er Arnór Gauti Ragnarsson framherji Aftureldingar sérstakur gestur og ræðum við aðeins Aftureldingu og uppgang þeirra síðustu ár. 

Stiklum á stóru yfir því sem gerðist í annari umferð Lengjudeild karla.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 2 1 1 0 6 - 2 +4 4
2.    Þór 2 1 1 0 5 - 2 +3 4
3.    Fylkir 2 1 1 0 3 - 1 +2 4
4.    ÍR 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
5.    Þróttur R. 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
6.    Keflavík 2 1 0 1 3 - 2 +1 3
7.    Selfoss 2 1 0 1 2 - 3 -1 3
8.    HK 2 0 2 0 2 - 2 0 2
9.    Grindavík 2 0 1 1 4 - 5 -1 1
10.    Fjölnir 2 0 1 1 4 - 6 -2 1
11.    Leiknir R. 2 0 1 1 2 - 5 -3 1
12.    Völsungur 2 0 0 2 1 - 6 -5 0
Athugasemdir
banner
banner
banner