Venezia mætir Fiorentina í Seríu A í dag klukkan 16:30 en áhorfendur geta skráð sig í pott hér til að vinna áritaða treyjur frá Alberti Guðmundssyni leikmanni Fiorentina annarsvegar og Mikael Agli Ellertssyni leikmanni Venezia hins vegar.
Bara áskrifendur að áskrift hjá Livey geta skráð sig í pottinn.
Leikurinn verður í opinni dagskrá hjá Símanum, og í þeirri útsendingu verður QR kóði til að skanna eins og sést á myndinni hér í fréttinni.
Mánaðar áskrift að Livey kostar litlar 3200 krónur en lesendur geta nýtt sér afsláttarkóðann "Fotbolti.net" og fengið 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðum áskriftarinnar. Lengjudeild karla og kvenna verður í beinni útsendingu á Fótbolti.net í samvinnu við Livey í allt sumar.
Athugasemdir