Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   lau 11. mars 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: HK og Vestri skildu jöfn

HK og Vestri gerðu 1 - 1 jafntefli í Lengjubikar karla í fyrrakvöld. Hér að neðan er myndaveisla frá Jónínu Guðbjörgu Guðbjartsdóttur.


HK 1 - 1 Vestri
0-1 Birkir Valur Jónsson ('57 , Sjálfsmark)
1-1 Marciano Aziz ('90 , Mark úr víti
Rautt spjald: Örvar Eggertsson , HK ('90)


Athugasemdir
banner