Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 11. mars 2023 16:29
Aksentije Milisic
Þýskaland: Bayern skoraði fimm - Werner komst á blað í sigri
Cancelo skoraði.
Cancelo skoraði.
Mynd: Getty Images
Timo Werner.
Timo Werner.
Mynd: EPA

Fjórum leikjum var að ljúka í 24 umferðinni í þýsku úrvalsdeildinni.


Bayern styrkti stöðuna sína á toppi deildarinnar í ótrúlegum átta marka leik gegn Augsburg. Gestirnir komust yfir strax á annari mínútu en Bayern svaraði með hvorki meira né minna en fjórum mörkum fyrir hlé.

Mergim Berisha skoraði tvö fyrir Augsburg í dag og minnkaði hann muninn í 4-2 áður en bakvörðurinn Alphonso Davies skoraði fimmta mark Bayern. Cardona klóraði í bakkann fyrir gestina í lokinn en Benjamin Pavard setti tvennu fyrir toppliðið í leiknum. Þá skoraði Joao Cancelo eitt.

RB Leipzig mætir Manchester City í Meistaradeild Evrópu eftir helgi en liðið vann góðan 3-0 sigur á Mönchengladbach í dag þar sem Timo Werner komst á blað. Leipzig er í þriðja sæti deildarinnar en Mönchengladbach í því tíunda.

Þá gerðu Hertha Berlin og Mainz 1-1 jafntefli sem og Frankfurt og Stuttgart.

Bayern 5 - 3 Augsburg
0-1 Mergim Berisha ('2)
1-1 Joao Cancelo ('15)
2-1 Benjamin Pavard ('19)
3-1 Benjamin Pavard ('35)
4-1 Leroy Sane ('45)
4-2 Mergim Berisha - Víti ('60)
5-2 Alphonso Davies ('74)
5-3 Cardona ('90)

RB Leipzig 3 - 0 Borussia M.
1-0 Timo Werner ('58)
2-0 Emil Forsberg - Víti ('71)
3-0 Josko Gvardiol ('80)

Eintracht Frankfurt 1 - 1 Stuttgart
1-0 Sebastian Rode ('55)
1-1 Silas Mvumpa ('75)

Hertha 1 - 1 Mainz
1-0 Jessic Ngankam - Víti ('18)
1-1 Ludovic Ajorque ('57)


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 29 25 4 0 74 19 +55 79
2 Bayern 29 20 3 6 82 36 +46 63
3 Stuttgart 29 20 3 6 67 34 +33 63
4 RB Leipzig 29 17 5 7 67 33 +34 56
5 Dortmund 29 16 8 5 57 34 +23 56
6 Eintracht Frankfurt 29 10 12 7 43 39 +4 42
7 Augsburg 29 10 9 10 47 46 +1 39
8 Freiburg 29 11 6 12 41 52 -11 39
9 Hoffenheim 29 10 6 13 49 57 -8 36
10 Heidenheim 29 8 10 11 42 50 -8 34
11 Gladbach 29 7 10 12 50 56 -6 31
12 Werder 29 8 7 14 36 49 -13 31
13 Union Berlin 29 8 5 16 25 45 -20 29
14 Wolfsburg 29 7 7 15 34 50 -16 28
15 Bochum 29 5 12 12 34 59 -25 27
16 Mainz 29 5 11 13 30 47 -17 26
17 Köln 29 4 10 15 23 51 -28 22
18 Darmstadt 29 2 8 19 28 72 -44 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner