Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   þri 11. júní 2024 23:35
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Alvarez vill fara frá Man City - Dreymir um Real Madrid
Mynd: Getty Images
Julian Alvarez hefur verið mikið í fréttum undanfarið og mismunandi sögur um það hvort hann vilji fara frá Man City eða ekki.

The Athletic segir frá því að hann sé búinn að vera opinn fyrir því að fara frá City undanfarna mánuði.

Hann er sagður vilja fara til Real Madrid en það sé þó ekki inn í myndinni í sumar. Hann er sagður vilja fá meiri spiltíma.

Alvarez gekk til liðs við City frá River Plate en hann hefur leikið 103 leiki fyrir félagið og skorað 36 mörk.


Athugasemdir
banner
banner
banner