lau 11. júlí 2020 08:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stjóri Norwich segir vonina enga
Norwich er fallið, það er í það minnsta mat Daniel Farke, stjóra félagsins, sem horfir raunsætt á hlutina. Norwich er í botnsæti deildarinnar þegar fjórir leikir eru eftir.

Tólf stig eru í pottinum og liðið er tíu stigum frá öruggu sæti og auk þess með mjög slaka markatölu. Ljóst er að liðið er endanlega fallið ef liðið tapar á eftir gegn West Ham. Leikur liðanna hefst klukkan 11:30.

„Við erum fallnir ef við vinnum ekki næsta leik en það er alveg ljóst að við erum þegar fallnir, jafnvel þó að við vinnum alla leikina sem eftir eru. Við viljum samt enda tímabilið eins vel og hægt er en verðum að taka stöðunni eins og hún er," sagði Farke í gær.

„Við viljum ná í fleiri stig og viljum getað verið stoltir af okkar frammistöðu en það eru 99% líkur á að við séum fallnir."

Leikir dagsins:ENGLAND: Premier League
11:30 Watford - Newcastle
11:30 Norwich - West Ham
14:00 Liverpool - Burnley
16:30 Sheffield Utd - Chelsea
19:00 Brighton - Man City
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner