Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 11. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: Tindastóll á flugi
Mynd: Sigurður Ingi Pálsson
Tindastóll 3 - 1 Augnablik
1-0 Kolbeinn Tumi Sveinsson ('35 )
2-0 Arnar Ólafsson ('47 )
2-1 Viktor Andri Pétursson ('64 )
3-1 Svetislav Milosevic ('81 )

Síðasti leikurinn í 16. umferð 3. deildarinnar fór fram í gær. Tindastóll fékk Augnablik í heimsókn.

Heimamenn voru með eins marks forystu í hálfleik. Arnar Ólafsson bætti öðru marki liðsins við strax í upphafi seinni hálfleiks. Viktor Andri Pétursson minnkaði muninn en Svetislav Milosevic innsiglaði sigur Tindastóls.

Þetta er annar sigur liðsins í röð í deildinni og þá komst liðið í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins í síðustu viku.

Tindastóll er í 5. sæti með 23 stig en Augnablik er í 3. sæti með 32 stig, þremur stigum á eftir toppliði Magna.

Tindastóll Nikola Stoisavljevic (m), Sverrir Hrafn Friðriksson, David Bercedo (17'), Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson, Svetislav Milosevic (90'), Manuel Ferriol Martínez, Kolbeinn Tumi Sveinsson, Jónas Aron Ólafsson, Davíð Leó Lund (90'), Viktor Smári Sveinsson, Arnar Ólafsson (85')
Varamenn Svend Emil Busk Friðriksson (17'), Ísak Nói Ingason (90'), Ivan Tsvetomirov Tsonev, Hólmar Daði Skúlason (85'), Jóhann Daði Gíslason (90'), Sigurður Snær Ingason, Atli Dagur Stefánsson (m)

Augnablik Jakub Buraczewski (m), Gabríel Þór Stefánsson (62'), Arnór Daði Gunnarsson, Brynjar Óli Bjarnason (90'), Aron Skúli Brynjarsson, Viktor Andri Pétursson, Hákon Logi Arngrímsson, Kristján Gunnarsson (82'), Orri Bjarkason (82'), Eysteinn Þorri Björgvinsson, Mikael Logi Hallsson (46')
Varamenn Sigmar Ingi Sigurðarson, Bjarni Harðarson (62), Alexander Sævarsson (82), Róbert Laufdal Arnarsson (82), Hallmundur Víðir Eyjólfsson (90), Freyr Snorrason, Júlíus Óli Stefánsson (46)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Hvíti riddarinn 22 15 3 4 72 - 33 +39 48
2.    Magni 22 15 3 4 58 - 28 +30 48
3.    Augnablik 22 13 6 3 55 - 29 +26 45
4.    Tindastóll 22 12 2 8 66 - 38 +28 38
5.    Reynir S. 22 11 5 6 51 - 44 +7 38
6.    Árbær 22 9 5 8 47 - 48 -1 32
7.    KV 22 8 4 10 65 - 60 +5 28
8.    Ýmir 22 7 6 9 45 - 38 +7 27
9.    Sindri 22 7 4 11 37 - 44 -7 25
10.    KF 22 5 6 11 36 - 50 -14 21
11.    KFK 22 5 3 14 29 - 60 -31 18
12.    ÍH 22 1 1 20 29 - 118 -89 4
Athugasemdir
banner