Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   mán 11. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Spennandi leikir í fallbaráttunni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
18. umferð bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum milli liðanna í fjórum neðstu sætunum.

Aðeins fjögur stig skilja liðin fjögur að. Afturelding er í 9. sæti með 20 stig og ÍA er á botninum með 16 stig.

KR fær Afturelding i heimsókn á Meistaravelli en KR jafnar Aftureldingu að stigum með sigri. Þá fær FH ÍA í heimsókn í Kaplakrika.

FH og Valur eru einu liðin sem eru taplaus á heimavelli í deildinni en ÍA hefur nælt í níu stig á útivelli.

mánudagur 11. ágúst

Besta-deild karla
19:15 KR-Afturelding (Meistaravellir)
19:15 FH-ÍA (Kaplakrikavöllur)

2. deild kvenna - C úrslit
18:00 KÞ-Smári (Þróttheimar)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Smári-Reynir H (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Skallagrímur-KM (Skallagrímsvöllur)

5. deild karla - B-riðill
20:00 RB-Úlfarnir (Nettóhöllin)
20:00 BF 108-SR (Víkingsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner