Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
   mán 11. ágúst 2025 10:26
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stefán mættur aftur í HK eftir pásu
Lengjudeildin
Stefán með markmannsþjálfaranum Sandor Matus.
Stefán með markmannsþjálfaranum Sandor Matus.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Markvörðurinn Stefán Stefánsson er mættur aftur í HK og skrifar undir samning sem gildir út tímabilið.

HK seldi á dögunum Arnar Frey Ólafsson í KR. Stefán var síðustu tvö tímabili varamarkvörður fyrir Arnar á meðan aðalmarkmaður liðsins í dag, Ólafur Örn Ásgeirsson, var hjá Völsungi og ÍR.

„Stefán er uppalinn HK-ingur og eftir stutta pásu frá seinasta tímabili er hann mættur aftur í Kórinn og er tilbúinn í slaginn," segir í tilkynningu HK.

Stefán var á bekknum gegn Keflavík á föstudag þegar HK vann 3-0 sigur í toppbaráttuslag í Lengjudeildinni.

Næsta umferð deildarinnar fer fram á miðvikudag.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 16 9 7 0 38 - 15 +23 34
2.    ÍR 16 9 6 1 30 - 15 +15 33
3.    Þór 16 9 3 4 36 - 23 +13 30
4.    HK 16 9 3 4 29 - 18 +11 30
5.    Þróttur R. 16 8 5 3 30 - 25 +5 29
6.    Keflavík 16 7 4 5 34 - 27 +7 25
7.    Völsungur 16 5 4 7 27 - 33 -6 19
8.    Grindavík 16 5 2 9 32 - 44 -12 17
9.    Selfoss 16 4 1 11 16 - 32 -16 13
10.    Fjölnir 16 2 6 8 25 - 39 -14 12
11.    Fylkir 16 2 5 9 21 - 28 -7 11
12.    Leiknir R. 16 2 4 10 15 - 34 -19 10
Athugasemdir
banner