Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   mið 11. september 2019 23:37
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu sendinguna: Scholes enn með gæði
Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, lagði skóna á hilluna árið 2013 en hann virðist þó engu hafa gleymt.

Scholes spilaði með úrvalsliði ensku úrvalsdeildarinnar gegn goðsagna liði Manchester City í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Leikurinn var spilaður til heiðurs Vincent Kompany, sem yfirgaf Man City, eftir ellefu ár hjá félaginu.

Rio Ferdinand ásamt mörgum öðrum stuðningsmönnum Manchester United voru gapandi yfir sendingu sem hann framkvæmdi í leiknum í gær en hana má sjá hér fyrir neðan.




Athugasemdir
banner