lau 12.jan 2019 17:10
Ívan Guđjón Baldursson
Reykjavíkurmótiđ: KR skorađi fjögur gegn Fram
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
KR 4 - 0 Fram
1-0 Björgvin Stefánsson ('4)
2-0 Björgvin Stefánsson ('43)
3-0 Ćgir Jarl Jónasson ('57)
4-0 Ćgir Jarl Jónasson ('66)

KR vann sannfćrandi sigur á Fram í fyrstu umferđ B-riđils Reykjavíkursmótsins í dag.

Björgvin Stefánsson gerđi bćđi mörk Vesturbćinga í fyrri hálfleik og bćtti Ćgir Jarl Jónasson tveimur viđ eftir leikhlé.

Leikiđ var í Egilshöllinni og fer viđureign Fylkis og Ţróttar R. af stađ á nćstu mínútum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches