Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
   mán 12. febrúar 2024 23:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Lengsta hrina án sigurs í sögu deildarinnar
Ramazani ekki mikið að reyna við boltann
Ramazani ekki mikið að reyna við boltann
Mynd: EPA

Almeria 0 - 0 Athletic
Rautt spjald: Largie Ramazani, Almeria ('53)


Almeria hefur sett met í spænsku deildinni sem enginn vill eiga en liðið hefur ekki unnið í 27 leikjum í röð en síðasti sigur liðsins kom í maí á síðasta ári.

Almeria er á botni deildarinnar með sjö stig þegar 14 leikir eru eftir en Derby á metið yfir fæst stig á einu tímabili í öllum stærstu deildum Evrópu þegar liðið náði aðeins í ellefu stig árið 2008.

Almeria fékk Bilbao í heimsókn í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Largie Ramazani leikmaður Almeria nældi sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt þegar tæpar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en Bilbao tókst ekki að nýta sér liðsmuninn.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 12 10 1 1 26 10 +16 31
2 Barcelona 12 9 1 2 32 15 +17 28
3 Villarreal 12 8 2 2 24 10 +14 26
4 Atletico Madrid 12 7 4 1 24 11 +13 25
5 Betis 12 5 5 2 19 13 +6 20
6 Espanyol 12 5 3 4 15 15 0 18
7 Athletic 12 5 2 5 12 13 -1 17
8 Getafe 12 5 2 5 12 14 -2 17
9 Sevilla 12 5 1 6 18 19 -1 16
10 Alaves 12 4 3 5 11 11 0 15
11 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
12 Vallecano 12 4 3 5 12 14 -2 15
13 Celta 12 2 7 3 15 18 -3 13
14 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
15 Mallorca 12 3 3 6 12 18 -6 12
16 Osasuna 12 3 2 7 9 13 -4 11
17 Valencia 12 2 4 6 11 21 -10 10
18 Girona 12 2 4 6 11 24 -13 10
19 Levante 12 2 3 7 16 23 -7 9
20 Oviedo 12 2 2 8 7 20 -13 8
Athugasemdir
banner
banner