Newcastle gæti selt Isak fyrir 83 milljónir punda - Atletico hefur áhuga á Ndidi - Huijsen orðaður við Liverpool
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
Davíð Atla um fyrsta Evrópumarkið: Fáránlegt þegar ég heyri þig segja þetta
Sverrir Ingi: Vissi þetta fyrirfram því ég þekki íslensku geðveikina og hugarfarið
Helgi Guðjóns eftir sögulegan sigur: Ætlaði ekki að trúa þessu
Sjáðu myndbandið sem Víkingar horfðu á í klefanum
Ekki alveg partur af handriti Hauks - „Töldum þetta best fyrir minn feril"
Formaðurinn spenntur: Risastór stund í íslenskum íþróttum
Björn Bjartmarz bjartsýnn: Besta ráðning félagsins
Danijel Djuric: Hann er með öðruvísi DNA
Sölvi daginn fyrir leikinn stóra: Þurfum á hlaupurum að halda
Anton Logi: Ég vildi bara fara burt og koma heim
Ari segir Víking ráða: Ég er ekkert ódýr
„Þetta er það eina sem við höfum hugsað um“
„Innst inni held ég að allir hafi skilning fyrir þessu“
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
   lau 12. maí 2018 18:27
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Kemur mér bara á óvart að Gísli var ekki valinn í HM hópinn
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar sýndu ekki sama takt í dag og þeir höfðu gert í fyrstu tveimur umferðunum en sigurinn var ekki síður sætur.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Keflavík

„1-0 sigrarnir eru oft fallegastir," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir að Keflavík var lagt á Kópavogsvelli.

„Það var flott að halda hreinu. Við áttum í miklum vandræðum með Keflavík en kláruðum þetta á einstaklingsframtaki Gísla."

Gísli Eyjólfsson byrjar mótið af miklum krafti. Verður ekki erfitt fyrir Breiðablik að halda honum vegna áhuga erlendis frá?

„Hann fer út í haust ef hann heldur uppteknum hætti. Það er enginn að fara að stoppa það. Það kemur mér bara á óvart að hann hafi ekki verið valinn í þennan HM hóp."


Athugasemdir
banner
banner
banner