Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
   lau 12. maí 2018 18:27
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Kemur mér bara á óvart að Gísli var ekki valinn í HM hópinn
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Ágúst Gylfason, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar sýndu ekki sama takt í dag og þeir höfðu gert í fyrstu tveimur umferðunum en sigurinn var ekki síður sætur.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Keflavík

„1-0 sigrarnir eru oft fallegastir," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir að Keflavík var lagt á Kópavogsvelli.

„Það var flott að halda hreinu. Við áttum í miklum vandræðum með Keflavík en kláruðum þetta á einstaklingsframtaki Gísla."

Gísli Eyjólfsson byrjar mótið af miklum krafti. Verður ekki erfitt fyrir Breiðablik að halda honum vegna áhuga erlendis frá?

„Hann fer út í haust ef hann heldur uppteknum hætti. Það er enginn að fara að stoppa það. Það kemur mér bara á óvart að hann hafi ekki verið valinn í þennan HM hóp."


Athugasemdir
banner