Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 12. júlí 2019 11:43
Magnús Már Einarsson
33 Íslendingar eiga leiki í stærstu deildum heims
Hemmi Hreiðars á flesta leiki allra Íslendinga í stærstu deildunum.
Hemmi Hreiðars á flesta leiki allra Íslendinga í stærstu deildunum.
Mynd: Getty Images
Leifur Grimsson birti í dag skemmtilega færslu á Twitter þar sem hann fer yfir þá íslensku leimenn sem eiga leiki að baki í að minnsta kosti einni af fjórum sterkustu deildum í heimi, England, Þýskalandi, Spáni eða Ítalíu.

Hermann Hreiðarsson á flestu leikina en hann spilaði 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni frá 1997 til 2010,

Gylfi Þór Sigurðsson á flestu mörkin eða 68 talsins og Eiður Smári Guðjohnsen hefur oftast orðið meistari í þessum deildum eða þrisvar.

Sjón er sögu ríkari en listinn hjá Leifi er hér að neðan.

Smelltu á myndina til að sjá listann í heild

Athugasemdir
banner
banner