Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 12. júlí 2019 21:00
Oddur Stefánsson
Romero í Juventus (Staðfest)
Juventus hefur gengið frá kaupunum á Cristian Romero frá Genoa á 23 milljónir punda.

Hinn 21árs gamli skrifar undir fimm ára samning hjá ítölsku meisturunum.

Cristian mun fara á láni til Genoa strax aftur en Juventus staðfstir þetta á Twitter síðu félagsins.



Þrátt fyrir að hafa leikið aðeins 27 leiki í Serie A þá var það nóg til að heilla Juventus.
Athugasemdir
banner