Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
   þri 12. nóvember 2019 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Tyrklandi
Myndaveisla: Ísland æfði í ljósaskiptunum í Tyrklandi
Icelandair
Íslenska landsliðið er í Belek rétt fyrir utan Antalya í Tyrklandi þar sem liðið æfir sig fyrir leik gegn heimamönnum í undankeppni EM 2020 á fimmtudagskvöldið. Hér að neðan má sjá myndir af æfingu liðsins í gær en liðið er með æfingavöll við hótelið sitt þar sem æfingar fara fram þessa dagana.
Athugasemdir
banner