Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 13. mars 2020 09:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Heimild: KA.is 
Varabúningur KA í nýjum lit
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
KA kynnti í gær fyrir stuðningsmönnum sínum nýjan varabúning félagsins.

„Knattspyrnu- og blakdeild KA gerðu á dögunum samning við Errea og munu því deildirnar leika í Errea klæðnaði næstu fjögur árin." segir í frétt ka.is

Í fyrra lék KA í hvítum og bláum treyjum eins og má sjá á myndinni í þessari frétt. Hér að neðan má hins vegar sjá nýjan varabúning félagsins.

Nýja treyjan er blá og geta stuðningsmenn og aðrir áhugamenn um KA-liðið verslað treyjur
með því að smella hér.
Athugasemdir
banner