Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   mán 13. mars 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
Gavi hikar ekki við að tækla með höfðinu
Gavi ungstirni Barcelona hikar ekki við að kasta höfðinu í allt í baráttunni um boltann. Í sigrinum gegn Atletico Madrid um helgina komu tvö dæmi þess efnis.

Þessi átján ára strákur er ansi hugaður og er bókstaflega til í að fórna sér fyrir liðið.

Barcelona goðsögnin Carles Puyol leyndi ekki hrifningu sinni af frammistöðu Gavi á samfélagsmiðlum.



Athugasemdir
banner