
Keppni í C deild Lengjubikars kvenna hófst um síðustu helgi en þremur leikjum er lokið.
Fjórði leikurinn fer fram í kvöld en þar mætast Álftanes og Haukar. Álftanes er að leika sinn annan leik í mótinu en liðið hóf leik fyrir sléttri viku síðan.
Þá tapaði liðið gegn ÍR en Haukar eru að spila sinn fyrsta leik í kvöld.
Leikurinn fer fram á OnePlus vellinum á Álftanesi og hefst kl. 19.
mánudagur 13. mars
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
19:00 Álftanes-Haukar (OnePlus völlurinn)
Athugasemdir