Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
   fim 13. október 2022 16:25
Elvar Geir Magnússon
De Jong óánægður með hlutverk sitt hjá Barcelona
Frenkie de Jong neitaði því að fara til Manchester United í sumar og ákvað að vera áfram hjá Barcelona. Hann er ekki í stóru hlutverki hjá Börsungum og nú segja spænskir fjölmiðlar að hann sé ósáttur.

Xavi reiðir sig ekki á De Jong í mikilvægum leikjum og miðjumaðurinn er ósáttur við stöðu mála.

De Jong var byrjunarliðsmaður á miðju Barcelona á síðasta tímabili en nú er staðan önnur. Xavi lét hann fylla í skarðið sem miðvörður í einum af undirbúningsleikjunum.

Sport segir að De Jong vilji fleiri mínútur og stærra hlutverk í mikilvægari leikjum Börsunga. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leikjum gegn Sevilla, Inter og Bayern München.

Manchester United er sagt fylgjast með stöðu mála og er opið fyrir því að reyna aftur við De Jong í komandi gluggum.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 35 26 4 5 95 36 +59 82
2 Real Madrid 35 23 6 6 72 37 +35 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 35 17 13 5 51 26 +25 64
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 35 16 10 9 53 43 +10 58
7 Celta 36 15 7 14 56 54 +2 52
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Osasuna 35 10 15 10 43 51 -8 45
11 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
12 Real Sociedad 36 12 7 17 32 42 -10 43
13 Sevilla 36 10 11 15 40 49 -9 41
14 Girona 36 11 8 17 42 53 -11 41
15 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
16 Espanyol 35 10 9 16 38 47 -9 39
17 Alaves 35 8 11 16 35 47 -12 35
18 Leganes 35 7 13 15 35 53 -18 34
19 Las Palmas 36 8 8 20 40 58 -18 32
20 Valladolid 36 4 4 28 26 86 -60 16
Athugasemdir
banner
banner