Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
banner
   mið 13. nóvember 2019 20:56
Brynjar Ingi Erluson
McTominay fær markið gegn Brighton
Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, fær annað markið í 3-1 sigrinum á Brighton skráð á sig en þetta var staðfest í kvöld.

Andreas Pereira kom United yfir áður en McTominay gerði annað mark United.

Markið var þó fært yfir á Davy Pröpper, leikmann Brighton, en þeir tveir voru báðir í boltanum er hann lak yfir línuna.

Það var staðfest í kvöld að McTominay fær markið skráð á sig en þetta var þriðja mark hans í deildinni á tímabilinu.


Athugasemdir
banner