Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 14. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - FH fær Aftureldingu í heimsókn í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Flest liðin hafa spilað að minnsta kosti einn leik í Lengjubikarnum til þessa. Leikið verður í A og B-deildum karla og kvenna um helgina.

Það er nóg um að vera á höfuðborgarsvæðinu í kvöld en tíu leikir eru á dagskrá. Einn leikur fer fram á Akranesi þar sem Kári fær Árbæ í heimsókn.

Það eru þrír hörku leikir í A-deild kvenna í kvöld. Valur og Fylkir mætast, Víkingur og FH og Breiðablik og Stjarnan eigast við í Kópavogi.

Þá er tvíhöfði í Akraneshöllinni á morgun og þrír leikir í Boganum. KA fær Breiðablik í heimsókn og Þór mætir HK sem spilar sinn fyrsta leik í mótinu en Þór steinlá gegn Aftureldingu í sínum fyrsta leik.

Einn leikur fer fram í Boganum á sunnudaginn þar sem KF og Höttur/Huginn mætast í B-deild.

föstudagur 14. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Þróttur R.-Fjölnir (AVIS völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Fram (Würth völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
18:30 FH-Afturelding (Skessan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Ýmir-Víkingur Ó. (Kórinn)
20:00 Augnablik-Ægir (Fífan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
19:00 Haukar-ÍH (BIRTU völlurinn)
20:00 Kári-Árbær (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Valur-Fylkir (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
19:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)

laugardagur 15. febrúar

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 ÍA-Valur (Akraneshöllin)
14:00 Grindavík-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
13:00 KA-Breiðablik (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
15:00 ÍR-Víkingur R. (Egilshöll)
15:00 Þór-HK (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Keflavík-ÍBV (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 KFG-Kormákur/Hvöt (Samsungvöllurinn)
16:00 Hvíti riddarinn-Þróttur V. (Malbikstöðin að Varmá)
16:00 KV-Reynir S. (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:00 Árborg-Víðir (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
17:00 Magni-KFA (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:30 Fram-Tindastóll (Lambhagavöllurinn)
15:00 Þróttur R.-Þór/KA (AVIS völlurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
16:30 Keflavík-FHL (Nettóhöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
11:15 HK-ÍBV (Kórinn)

sunnudagur 16. febrúar

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
17:00 KF-Höttur/Huginn (Boginn)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - B-deild
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner