Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
banner
   sun 14. apríl 2024 16:10
Sverrir Örn Einarsson
Byrjunarlið HK og ÍA: Íhaldssemi í liðsvali hjá báðum liðum
Atli Þór fann netið á Akureyri. Tekst honum það sama í Kórnum í dag?
Atli Þór fann netið á Akureyri. Tekst honum það sama í Kórnum í dag?
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
HK tekur á móti nýliðum ÍA í Kórnum nú í dag en leikurinn sem er liður í annari umferð Bestu deildarinnar verður flautaður á klukkan 17:00

Lestu um leikinn: HK 0 -  4 ÍA

Ómar Ingi er ekki að hræra neitt i liði sínu frá leiknum gegn KA um liðna helgi. Sama byrjunarlið mætir til leiks hér í dag og gerði þar. Það sama gerir Jón Þór Hauksson með fyrstu ellefu hjá ÍA. Óbreytt byrjunarlið með öllu hjá báðum liðum.

Byrjunarlið HK
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Johannes Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
11. Marciano Aziz
21. Ívar Örn Jónsson
28. Tumi Þorvarsson
30. Atli Þór Jónasson

Byrjunarlið ÍA
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 7 6 0 1 18 - 7 +11 18
2.    Breiðablik 6 4 0 2 15 - 9 +6 12
3.    FH 7 4 0 3 11 - 11 0 12
4.    Valur 6 3 2 1 9 - 5 +4 11
5.    Fram 6 3 2 1 7 - 4 +3 11
6.    KR 7 3 1 3 13 - 12 +1 10
7.    Stjarnan 6 3 1 2 8 - 7 +1 10
8.    ÍA 6 3 0 3 14 - 9 +5 9
9.    HK 6 2 1 3 6 - 10 -4 7
10.    Vestri 7 2 0 5 5 - 16 -11 6
11.    KA 7 1 2 4 11 - 15 -4 5
12.    Fylkir 7 0 1 6 7 - 19 -12 1
Athugasemdir
banner
banner
banner