Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
Markadrottningin komin heim: Voru möguleikar úti en Breiðablik besti kosturinn
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
   þri 14. maí 2019 22:16
Ívan Guðjón Baldursson
Nik: Ég vildi fá Lauren fyrir síðasta tímabil
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nik Chamberlain þjálfari kvennaliðs Þróttar R. var ánægður með 3-1 sigur gegn Haukum í Mjólkurbikarnum fyrr í kvöld.

Þróttur hefur farið vel af stað í sumar og vann 10-0 í fyrstu umferð Inkasso-deildarinnar. Þróttur vann þá C-deild Lengjubikarsins á undirbúningstímabilinu og er liðið komið með sjö sigra í röð frá 21. mars.

„Við stjórnuðum spilinu stóran hluta leiksins en þreytan fór að segja til sín og við hleyptum þeim aftur inn síðasta korterið. Færanýtingin okkar hefur skánað mikið að undanförnu og það gerir gæfumuninn í svona leikjum sem eru taldir jafnir fyrirfram," sagði Nik.

Lauren Wade skoraði tvennu í leiknum og er því komin með fimm mörk í þremur keppnisleikjum hér á landi.

„Ég vildi fá Lauren fyrir síðasta tímabil en hún ákvað að vera frekar í Bandaríkjunum. Við héldum sambandi og ég er glaður með að hún sé loksins komin til félagsins. Hún er ennþá að finna taktinn, hún er ekki búin að sýna sitt besta."
Athugasemdir
banner
banner