Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 15. júní 2024 19:49
Sævar Þór Sveinsson
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kvenaboltinn
Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA.
Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn.“ sagði hnitmiðaður Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni. Liðin mættust í 8. umferð Bestu deild kvenna núna í dag.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  4 Þór/KA

Við vorum bara fínar, ég er bara mjög ánægður með liðið. Mér leist ekki á orkustigið hérna í fyrri hálfleiknum. Það er kannski eðlilegt eftir þessa viku sem við erum að klára hérna þriggja leikja törn á viku.“

Þór/KA byrjaði seinni hálfleikinn afar vel og skoraði tvö mörk á fyrstu fimm mínútunum. En var Jóhann með einhverja eldræðu í hálfleiknum sem gíraði liðið upp?

Já nú væri gott að segja bara já og slaufa þessu viðtali. Það þurfti ekki mikið að segja við stelpurnar inn í hálfleiknum. Við vorum alveg meðvituð um að við vorum svolítið að rétta þeim þetta með klaufaskap og vorum að flýta okkur aðeins of mikið svo bara náðum við andanum og fórum yfir þetta.“

Jóhann hrósaði sérstaklega innkomunni hjá Hildi Önnu Birgisdóttur sem var skipt inn á völlinn í hálfleik.

Glæsileg innkoma hjá Hildi sem að leysir Emelíu Kruger af sem var búin að standa sig frábærlega. Þetta eru ungar stelpur sem eru hér að spila lykilhlutverk hjá okkur hérna. Þær bara báðar eru algjörlega magnaðar í dag.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan en þar er einnig rætt um Söndru Maríu Jessen og Mjólkurbikarinn.


Athugasemdir
banner