Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fim 15. ágúst 2019 11:30
Magnús Már Einarsson
Myndband: Lék á sjö leikmenn áður en hann skoraði
Anderson Diaz skoraði ótrúlegt mark í U21 deildinni í Kolumbíu á dögunum.

Diaz, sem spilar með Norte de Santande, lék á sjö leikmenn í liði andstæðinganna áður en hann kom boltanum í netið.

Diaz sýndi mikla yfirvegun þegar hann hljóp framhjá hverjum leikmanninum á fætur öðrum.

Sjón er sögu ríkari en markið má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner