Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 16. janúar 2020 07:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Liverpool neitað því að fá Grealish í tvígang
Mynd: Getty Images
Miðjumaðurinn Jack Grealish, sem er á mála hjá Aston Villa, hefur átt gott tímabil.

Grealish hefur staðið sig vel hjá Villa sem er í fallbaráttu. Hann er talinn líklegur til að fá kallið frá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, í komandi landsliðsverkefni.

Þá fengi hann færi á því að spila sína fyrstu landsleiki. Daily Express greinir frá því að Liverpool hafi í tvígang fengið tækifæri til að kaupa Grealish en hafi hætt við í bæði skiptin.

Þá segir einnig að félagið ætli sér ekki að kaupa hann í þessum glugga eða í sumar.
Athugasemdir
banner
banner