Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 16. apríl 2019 21:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Godsamskipti
Ajax og Barcelona eru komin áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.

Barcelona sundurspilaði Manchester United og vann 3-0; 4-0 í einvíginu samanlagt.

Ajax heldur áfram að heilla heimsbyggðina. Eftir að hafa slegið Real Madrid út í 16-liða úrslitunum sló Ajax Ítalíumeistara Juventus úr leik í kvöld. Cristiano Ronaldo vinnur Meistaradeildina ekki fjórða árið í röð.

Umræðan á samfélagsmiðlinum Twitter var lífleg. Hér má sjá brot af því besta.

Við minnum á kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter.











































Athugasemdir
banner