Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 16. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
England um helgina - Undanúrslitin í FA bikarnum
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Það fara fram sjö leikir í enska boltanum um helgina en fimm af þeim eru í deildarkeppninni.

Veislan hefst í kvöld með áhugaverðum leik en þar mætast Everton og Tottenham. Bæði lið eru í baráttu um Evrópusæti og því um mikilvægan leik að ræða í Liverpool borg.

Á laugardaginn fær Newcastle lið West Ham í heimsókn og þá mætast Wolves í Sheffield United. Stærsti slagurinn er hins vegar viðureign Chelsea og Manchester City í undanúrslitum FA bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 16:30.

Á sunnudaginn eiga Manchester United og Arsenal heimaleik og þá mætast Leicester og Southampton í hinum undanúrslita leiknum í FA bikarnum á Wembley.

ENGLAND: Föstudagur
19:00 Everton - Tottenham

ENGLAND: Laugardagur
11:30 Newcastle - West Ham
16:30 Chelsea - Man City - FA Bikarinn
19:15 Wolves - Sheffield Utd

ENGLAND: Premier League
12:30 Arsenal - Fulham
15:00 Man Utd - Burnley
17:30 Leicester - Southampton - FA Bikarinn
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner