Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   mið 16. september 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Sigri PAOK fagnað vel í gærkvöldi
PAOK sigraði í gær gegn Benfica í 3. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn endaði með 2-1 sigri heimamanna.

PAOK mætir Krasnodar í úrslitaleik um hvort liðið kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn PAOK sem hélt hreinu allt fram í uppbótartíma.

Sjá einnig:
Meistaradeildin: Sverrir Ingi lék allan leikinn er PAOK sló Benfica úr leik

Á götum Thessaloniki var sigrinum vagnað vel og mætti margmenni til að fagna sigrninum mikilvæga. Myndband má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner
banner