Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   fös 16. september 2022 18:07
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarliðin í enska: Fyrsti leikur Willian fyrir Fulham - Coutinho byrjar
Willian
Willian
Mynd: Fulham

Enski boltinn fer aftur á fulla ferð um helgina eftir að öllum leikjum á Englandi var frestað um síðustu helgi.


Tveir leikir fara fram í kvöld en það er annars vegar viðureign Nottingham Forest og Fulham og hins vegar Aston Villa og Southampton.

Willian er í byrjunarliði Fulham en þessi fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea gekk til liðs við félagið á dögunum. WIlly Boly byrjar hjá Forest eftir að hafa komið frá Wolves.

Steven Gerrard gerir tvær breytingar á liðinu sem gerði jafntefli gegn Man City. Ashley Young og Philippe Coutinho snúa aftur í liðið. Þeir koma inn fyrir Matty Cash og Douglas Luiz,

Nýjasti leikmaður Southampton Duje Caleta-Car er á bekknum í kvöld.

Forest: Henderson, Williams, Cook, McKenna, Boly, Lodi, Yates, Gibbs-White, Freuler, Johnson, Awoniyi.

Fulham: Leno, Tete, Adarabioyo, Diop, Ream, Reed, Palhinha, Pereira, Willian, Cordova-Reid, Mitrovic.

Aston Villa: Martinez, Young, Konsa, Mings, Digne, Kamara, McGinn, Ramsey, Coutinho, Bailey, Watkins.

Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Bella-Kotchap, Salisu, Perraud, Ward-Prowse, Diallo, Elyounoussi, Djenepo, A Armstrong, Adams.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 9 7 1 1 16 3 +13 22
2 Bournemouth 9 5 3 1 16 11 +5 18
3 Tottenham 9 5 2 2 17 7 +10 17
4 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
5 Man City 9 5 1 3 17 7 +10 16
6 Man Utd 9 5 1 3 15 14 +1 16
7 Liverpool 9 5 0 4 16 14 +2 15
8 Aston Villa 9 4 3 2 9 8 +1 15
9 Chelsea 9 4 2 3 17 11 +6 14
10 Crystal Palace 9 3 4 2 12 9 +3 13
11 Brentford 9 4 1 4 14 14 0 13
12 Newcastle 9 3 3 3 9 8 +1 12
13 Brighton 9 3 3 3 14 15 -1 12
14 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
15 Leeds 9 3 2 4 9 14 -5 11
16 Burnley 9 3 1 5 12 17 -5 10
17 Fulham 9 2 2 5 9 14 -5 8
18 Nott. Forest 9 1 2 6 5 17 -12 5
19 West Ham 9 1 1 7 7 20 -13 4
20 Wolves 9 0 2 7 7 19 -12 2
Athugasemdir
banner
banner