Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 16. nóvember 2019 16:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndband: Suarez hrekkir Pique
Luis Suarez og Gerard Pique eru liðsfélagar hjá Barcelona.

Suarez hefur í gegnum tíðina ekki þótt leiðinlegt að hrekkja spænska miðvörðinn.

Árið 2017 hrekktu hann og Neymar miðvörðinn eins og sjá má neðst í fréttinni.

Í dag var birt myndband af öðrum hrekk Suarez sem einnig má sjá hér að neðan.

Suárez plays a prank on Piqué from r/soccer




Athugasemdir
banner