Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   fös 17. janúar 2020 12:30
Elvar Geir Magnússon
Napoli bætist í baráttuna um Chong
Napoli hefur blandað sér í baráttuna um Tahith Chong, ungan miðjumann Manchester United.

Samningur þessa tvítuga leikmanns rennur út eftir tímabilið og hann hefur í nokkurn tíma verið orðaður við Juventus.

Tuttosport segir að Chong vilji reyna fyrir sér í ítölsku A-deildinni og að Inter hafi einnig áhuga.

Chong hefur spilað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og hefur spilað í bikarkeppnunum. Hann vill fara annað til að fá meiri spiltíma.
Athugasemdir
banner