Topplið Coventry tapaði gegn Ipswich fyrr í kvöld í Championship deildinni og Middlesbrough, sem situr í 2. sæti, tapaði gegn Hull rétt í þessu.
Darko Gyabi skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tíu mínútna leik.
Darko Gyabi skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tíu mínútna leik.
Watford og Millwall skutust upp í umspilssæti en Preston féll niður í 7. sæti eftir tap gegn Wrexham. Stefán Teitur Þórðarson var ekki í leikmannahópi Preston.
Portsmouth vann dramatískan sigur á Charlton í botnbaráttuslag og komst upp úr fallsæti. Oxford féll niður í fallsæti eftir tap gegn Swansea.
Blackburn gerði markalaust jafntefli gegn botnliði Sheffield Wednesday en liðið var án Andra Lucasar Guðjohnsen sem er fjarverandi vegna meiðsla.
Öll úrslit og markaskorarar kvöldsins
Stoke City 1 - 2 Sheffield Utd
0-1 Jairo Riedewald ('47 )
0-2 Thomas Cannon ('53 )
1-2 Ben Wilmot ('65 )
Rautt spjald: Ben Pearson, Stoke City ('88)
West Brom 2 - 1 QPR
1-0 George Campbell ('24 )
1-1 ('35 )
2-1 Nat Phillips ('55 )
Wrexham 2 - 1 Preston NE
1-0 Nathan Broadhead ('39 )
2-0 Ollie Rathbone ('78 )
2-1 Alfie Devine ('84 )
Leicester City 2 - 1 Derby County
1-0 Bobby De Cordova-Reid ('6 )
1-1 Rhian Brewster ('9 )
2-1 Jordan James ('41 )
Middlesbrough 0 - 1 Hull City
0-1 Darko Gyabi ('12 )
Oxford United 0 - 1 Swansea
0-1 Zan Vipotnik ('13 )
Sheffield Wed 0 - 0 Blackburn
Millwall 2 - 1 Bristol City
1-0 Camiel Neghli ('16 )
1-1 Adam Randell ('49 )
2-1 Macaulay Langstaff ('81 )
Norwich 0 - 1 Watford
0-1 Vivaldo Semedo ('90 )
Portsmouth 2 - 1 Charlton Athletic
1-0 Conor Shaughnessy ('69 )
2-0 Min-hyuk Yang ('90 )
2-1 Harvey Knibbs ('90 )
Athugasemdir


