Fóboltaárinu 2025 er að ljúka og því er vel við hæfi að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net. Hér er samantekt á því hvaða fréttir af landsliðum og íslensku landsliðsfólki voru mest lesnar.
Fótbolti.net þakkar fyrir árið!
Fótbolti.net þakkar fyrir árið!
- Franskir blaðamenn pirraðir - „Ísland 8 - 0 Frakkland" (mán 13. okt 21:37) Það var pirringur í frönskum blaðamönnum er þeir stóðu að bíða eftir leikmönnum franska landsliðsins eftir 2-2 jafntefli gegn Íslandi.
- Albert skrifaði ekki undir af því hann fékk skilaboð frá Arne Slot (fös 12. des 09:00) Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var gestur í hlaðvarpsþættinum Chess After Dark og ræddi þar um áhugaverðan tíma í Hollandi áður en hann færði sig yfir til Ítalíu þar sem hann spilar í dag.
- Fulltrúi Fótbolta.net handtekinn við komuna til Varsjár (fös 14. nóv 17:37) Ritstjóri Fótbolta.net lenti í vandræðum á flugvelli í Póllandi.
- Jón Þór um kvennalandsliðið: Það er það sem öskrar á mann (mán 07. júl 17:38) Fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, Jón Þór Hauksson, var gestur í Þungavigtinni þar sem rætt var um íslenska liðið.
- Skýtur föstum skotum á íslenska landsliðið - „Litu út fyrir að vera dauðir“ (þri 18. nóv 21:00) Úkraínski þjálfarinn Vitaliy Kvartsyany segir að Íslendingar litu út fyrir að vera dauðir í 2-0 tapinu gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um umspilssæti fyrir HM.
- Ömurlegt mál á Akranesi - Unglingalandsliðsmaður í frystikistunni (fim 11. sep 11:30)
- Albert æfir með pabba sínum á Laugardalsvelli (fim 06. nóv 12:48)
- Einkunnir Íslands: Ógeðslega lélegt (mið 02. júl 18:00)
- Átti að vera Hákon næstu 15 árin en núna er hann „out" (mán 08. sep 12:40)
- Ajax bannar Kristian Nökkva að æfa með aðalliðinu (lau 28. jún 11:00)
- Stjóri Brentford hrósaði Hákoni í hástert (mið 27. ágú 07:30)
- Heimir: Vil óska írsku þjóðinni til hamingju (sun 16. nóv 16:55)
Athugasemdir



