Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
banner
   þri 30. desember 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Man Utd mætir lánlausum Úlfum og toppslagur á Emirates
Mynd: EPA
Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fara fram í dag. Sex leikir eru á dagskrá í 19. umferð en henni lýkur á nýársdag.

Það er spennandi slagur á Emirates vellinum í Lundúnum í kvöld klukkan 20:15 þar sem Arsenal fær Aston Villa í heimsókn. Aston Villa getur jafnað Arsenal að stigum á toppnum með sigri. Aston Villa hefur verið á ótrúlegu flugi og hefur unnið 11 leiki í röð í öllum keppnum

Man Utd fær botnlið Wolves í heimsókn einnig klukkan 20:15. Man Utd jafnar erkifjendurna í Liverpool að stigum með sigri.

Chelsea og Bournemouth eigast við klukkan 19:30 en þrír aðrir leikir eru á dagskrá á sama tíma.

þriðjudagur 30. desember

ENGLAND: Premier League
19:30 Burnley - Newcastle
19:30 Nott. Forest - Everton
19:30 West Ham - Brighton
19:30 Chelsea - Bournemouth
20:15 Man Utd - Wolves
20:15 Arsenal - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir