Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
banner
   þri 30. desember 2025 12:30
Elvar Geir Magnússon
Mest lesnu fréttirnar úr enska boltanum 2025
Jota lést í hörmulegu bílslysi.
Jota lést í hörmulegu bílslysi.
Mynd: EPA
Mikið fjaðrafok var í kringum skipti Isak frá Newastle til Liverpool.
Mikið fjaðrafok var í kringum skipti Isak frá Newastle til Liverpool.
Mynd: EPA
Fóboltaárinu 2025 er að ljúka og því er vel við hæfi að renna yfir mest lesnu fréttir ársins á Fótbolta.net. Enski boltinn er þjóðaríþrótt Íslendinga og hér er samantekt á mest lesnu fréttunum honum tengdum.

Fótbolti.net þakkar fyrir árið!

  1. Diogo Jota leikmaður Liverpool lést í bílslysi (fim 03. júl 08:22)
  2. Sóknarleikmaðurinn Diogo Jota hjá Liverpool lést í umferðarslysi á Spáni. Hann var 28 ára gamall.

  3. „Isak er algjör rotta" (fös 01. ágú 10:05)
  4. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Newcastle hafi verið ósáttir við sænska sóknarmanninn Alexander Isak. Isak tjáði Newcastle það að hann vildi yfirgefa félagið en hann gekk svo í raðir Liverpool.

  5. Síðustu skilaboð Jota til eiginkonu sinnar (fim 03. júl 12:02)
  6. Jota lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig í Portúgal.

  7. Salah brotnaði niður í leikslok - „Ótrúlega sorglegt" (fös 15. ágú 21:38)
  8. Hann var með tárin í augunum þegar hann fagnaði sigrinum æá Bournemouth með stuðningsmönnum liðsins.

  9. Ratcliffe með tvö nöfn í huga ef Amorim verður rekinn (fim 28. ágú 10:34)
  10. Spjótin beindust að Rúben Amorim, stjóra Manchester United, eftir slæma byrjun liðsins á tímabilinu.

  11. Hræðilegar fréttir fyrir Tottenham (sun 03. ágú 13:48)
  12. Enn eitt meistaraverkið hjá Slot (þri 22. júl 10:25)
  13. Rashford: Þetta er hlægilegt (mið 01. jan 20:00)
  14. Shaw sagður brjálaður út í Amorim (lau 09. ágú 11:57)
  15. „Ég er með vondar fréttir fyrir stuðningsmenn Man Utd“ (mán 03. feb 12:53)
  16. Isak brjálaður eftir að honum var tjáð að hann verði ekki seldur (lau 09. ágú 16:00)
  17. Vilja fá Orra Stein til Newcastle í stað Isak (fim 31. júl 14:19)
  18. Vonsvikinn með Amorim - „Skil ekki liðsvalið“ (sun 02. feb 14:00)
  19. Gagnrýnir þrjá leikmenn Liverpool sérstaklega (þri 26. ágú 09:09)
  20. Isak-kapallinn farinn af stað - Formlegt tilboð á leiðinni (sun 27. júl 17:30)
  21. Úrvalsdeildarleikmaður handtekinn í nótt (sun 07. des 21:24)
  22. Þrír leikmenn Man Utd fá tvo í einkunn - „Hann er að spila sig út úr félaginu“ (mið 27. ágú 22:44)
  23. Man Utd að eyðileggja fyrir Isak og Liverpool (mið 06. ágú 11:30)
  24. Jólakveðja Salah féll ekki í kramið - „Braust í mér hjartað“ (fös 26. des 07:00)
  25. Slot skellir skuldinni á Frimpong - „Þjónaði engum tilgangi" (sun 28. sep 07:00)



Athugasemdir
banner
banner