Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 17. janúar 2021 21:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hundraðasta stoðsending De Bruyne var mjög hugguleg
Magnaður gæi.
Magnaður gæi.
Mynd: Getty Images
Kevin de Bruyne er einn besti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar, ef ekki sá allra besti.

De Bruyne lagði upp fyrsta mark Man City í 4-0 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Markið lagði hann upp fyrir varnarmanninn John Stones.

De Bruyne tók hornspyrnu og boltinn barst aftur til hans. Hann ákvað þá að senda boltann utanfótar aftur inn í teiginn, beint á kollinn á Stones sem skallaði boltann inn.

Stoðsendingin var sú hundraðasta hjá Manchester City fyrir De Bruyne, en hann kom til félagsins frá Wolfsburg í Þýskalandi árið 2014.

Með því að smella hérna má sjá markið.
Athugasemdir
banner
banner