Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Kristján Másson: Hrærður yfir öllum þessum meisturum sem mættu á leikinn
Tómas Leó um vítaspyrnudóminn: Hann dæmdi víti þannig er þetta ekki víti?
Elís skoraði sigurmarkið: Stóð upp og vissi ekki hvað ég átti að gera
Sveinn Þór: Þeir mega djamma alla helgina
Besti þátturinn - Tveir fyrrum leikmenn Valerenga mætast
Haraldur Freyr: Sorglegt
Raggi Sig: Mikill léttir
Atli Arnars: Eins og það sé erfitt fyrir dómara að dæma tvö víti fyrir sama lið í leik
Ómar Ingi: Ætluðum að klára þessa fallbaráttu sem við einhvernvegin skráðum okkur í
Rúnar Páll ósáttur með dómgæsluna: Bara hlægilegt, so sorry
Emil Atla um markametið: Þetta væri stórt afrek
Arnar: Á eftir að skamma Sölva fyrir þetta
Heimir um Kjartan Henry: Ótrúlegt að fjölmiðlar hafi ekki fjallað um þetta
Rúnar Kristins: Þarft að hitta á samherja þegar þú ert að sparka boltanum á milli
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Addi Grétars: Það verða örugglega breytingar
Jökull: Hann hefur allt til þess að spila fyrir íslenska landsliðið
Patrick Pedersen: Finn ekkert til lengur
Óskar Hrafn: Erum að berjast fyrir lífi okkar
Elmar Atli: Það er besta tilfinning sem fótboltamaður fær
   sun 17. september 2023 22:19
Kári Snorrason
Björn Daníel: Við ætlum að tileinka Kjartani þennan sigur
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH mætti í heimsókn á Kópavogsvöll fyrr í kvöld og mættu Breiðablik í hörkuleik. Leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic, Björn Daníel Sverrisson fyrirliði FH mætti hress í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við komum hérna fyrir tveimur vikum og gerðum tvö mörk í þeim leik og komum svo aftur í dag og gerðum mjög vel aftur.
Frábær liðsframmistaða, frábært að geta komið hingað tvisvar í sumar og vinna tvo leiki."


Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Kjartan Kári Halldórsson og Anton Ari Einarsson lentu í hörðu samstuði snemma leiks.

Lestu nánar um atvikið

„Ég var búinn að heyra eitthvað að það væri í lagi með hann. Vonandi mætir hann á æfingu og heilsar upp á okkur og er bara í góðu skapi. Við ætlum að tileinka honum þennan sigur."


„Það verður oft hiti í þessum leikjum gegn Breiðablik. Menn eru að láta hvorn annan heyra það og sparka í hvorn annan, það er bara gaman.
Líka bara gott veður og gaman að spila núna frekar en í gær þegar það var kolbilað veður. Geggjað í fótbolta þegar maður vinnur og sérstaklega þegar þeir rífa kjaft allan leikinn."



Athugasemdir
banner
banner
banner