
Til gamans var úrvalslið HM valið í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Tómas Þór Þórðarson valdi liðið og Sæbjörn Steinke fékk aðstoð við að slípa það til.
Athygli vekur að ekki fannst pláss fyrir Antoine Griezmann í liðinu og þá eru væntanlega ýmsir ósáttir við að Argentína eigi aðeins einn fulltrúa.
Athygli vekur að ekki fannst pláss fyrir Antoine Griezmann í liðinu og þá eru væntanlega ýmsir ósáttir við að Argentína eigi aðeins einn fulltrúa.

Varamenn:
Dominik Livakovic, Króatía
Ivan Perisic, Króatía
Romain Saiss, Marokkó
Jude Bellingham, England
Enzo Fernandez, Argentína
Antoine Griezmann, Frakkland
Richarlison, Brasilía
Julian Alvarez, Argentína
Athugasemdir