Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   lau 18. maí 2019 20:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Aspas kom Celta til bjargar - Girona fallið
Iago Aspas og félagar í Celta Vigo eru búnir að tryggja sæti sitt í spænsku deildinni á næsta tímabili eftir 2-2 jafntefli gegn botnliði Rayo Vallecano.

Celta lenti 0-2 undir í leiknum en það var einmitt Aspas sem kom sínum mönnum til bjargar. Hann minnkaði muninn úr vítaspyrnu á 82. mínútu og jafnaði svo í uppbótartíma.

Endurkoman tryggði sæti Celta í deildinni en skipti í raun engu máli því Girona tapaði sínum leik gegn Alaves, 2-1. Girona þurfti stórsigur til að eiga möguleika á að bjarga sér.

Huesca og Levante mættust þá einnig í kvöld, í afar tilgangslausum leik. Martin Mantovani skoraði öll mörk leiksins í 2-1 sigri Huesca.

Alaves 2 - 1 Girona
1-0 M. Wakaso ('40)
2-0 Jonathan Calleri ('83)
2-1 Portu ('86)

Celta Vigo 2 - 2 Rayo Vallecano
0-1 Adri Embarba ('29, víti)
0-2 A. Medran ('71)
1-2 Iago Aspas ('82, víti)
2-2 Iago Aspas ('92)

Huesca 2 - 1 Leganes
0-1 Martin Mantovani ('39, sjálfsmark)
1-1 Martin Mantovani ('55)
2-1 Martin Mantovani ('83)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner