Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   þri 18. júní 2024 18:21
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Fram og HK: Bæði lið með þrjár breytingar - Tiago ekki í hóp
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Viðureig Fram og HK í 10. umferð Bestu deildar karla hefst núna klukkan 19:15. Fram átti síðast leik gegn KA í bikarnum sem þeir töpuðu 3-0. Það er töluvert lengra síðan HK spilaði síðast leik en þeir áttu síðast leik gegn Breiðablik í deildinni sem þeir töpuðu 2-0 þann 2. júní.


Lestu um leikinn: Fram 1 -  2 HK

Rúnar Kristinsson þjálfari Fram gerir 3 breytingar á sínu liði frá því þeir mættu KA í bikarnum. Þorri Stefán Þorbjörnsson og Viktor Bjarki Daðason setjast á bekkinn en Tiago Fernandes er ekki í hóp í dag. Inn fyrir þá koma Brynjar Gauti Guðjónsson, Freyr Sigurðsson og Már Ægisson.

Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK gerir einnig 3 breytingar á sínu liði. Brynjar Snær Pálsson og Magnús Arnar Pétursson setjast á bekkinn en Eiður Gauti Sæbjörnsson meiddist í síðasta leik. Fyrir þá koma Ívar Orri Gissurarson Birnir Breki Burknason og Hákon Ingi Jónsson.


Byrjunarlið Fram:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
71. Alex Freyr Elísson

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
19. Birnir Breki Burknason
33. Hákon Ingi Jónsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 10 3 1 34 - 14 +20 33
2.    Valur 14 8 4 2 36 - 18 +18 28
3.    Breiðablik 14 8 3 3 29 - 17 +12 27
4.    FH 14 7 3 4 26 - 23 +3 24
5.    ÍA 14 7 2 5 32 - 20 +12 23
6.    Fram 14 5 4 5 20 - 20 0 19
7.    Stjarnan 14 5 2 7 25 - 29 -4 17
8.    KA 14 4 3 7 22 - 29 -7 15
9.    KR 14 3 5 6 23 - 26 -3 14
10.    HK 15 4 2 9 17 - 35 -18 14
11.    Vestri 15 3 3 9 18 - 36 -18 12
12.    Fylkir 14 3 2 9 21 - 36 -15 11
Athugasemdir
banner
banner
banner