Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   mán 18. júlí 2022 16:01
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rotherham
Kominn tími á að vinna Frakkana - „Það er bara bull"
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er komin stemning í stuðningsmenn Íslands sem eru mættir til Rotherham til að fylgjast með Íslandi spila gegn Frakklandi í lokaleik riðilsins á EM í kvöld.

Mist Rúnarsdóttir er bjartsýn fyrir leiknum.

„Við erum í fínni stöðu og það er kominn tími á að vinna Frakkana og ég held að við gerum það bara. Fólk er eitthvað að tala um að þetta sé ekki í okkar höndum því við eigum ekki að vinna Frakkana, það er bara bull, ég man vel þegar við unnum þær á Laugardalsvelli og fyrir fimm árum gerðum við ansi vel á móti þeim," sagði Mist.

Það getur allt gerst í kvöld og það þarf að fylgjast vel með gangi mála í viðureign Belgíu og Ítalíu, ætlar þú að fylgjast með honum í símanum?

„Ég ætla bara að vera öskra og reyna að gefa einhverja orku inn á völlinn ef það er mögulega hægt, ætli ég láti ekki einhvern annan um að vera í símanum," sagði Mist.


Athugasemdir
banner
banner