Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   fös 18. október 2019 12:44
Magnús Már Einarsson
Alisson klár - Kemur í ljós með Matip og Salah
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, ætlar að taka ákvörðun á síðustu stundu um það hvort Mohamed Salah og Joel Matip spili gegn Manchester United á sunnudag.

Salah meiddist gegn Leicester fyrir tæpum tveimur vikum en Matip missti af síðustu tveimur leikjunum fyrir landsleikjahlé. Þeir eru byrjaðir að æfa en Klopp segir þó ekki öruggt að þeir spili á sunnudag.

Markvörðurinn Alisson gæti hins vegar komið inn í markið fyrir Adrian en hann er klár eftir langa fjarveru vegna meiðsla á kálfa.

„Alisson virðist vera í fullkomu lagi og hinir hafa æft. Það eru tvær æfingar eftir og síðan sjáum við til. Við sjáum hvernig þeir takast á við þetta. Það gengur allt vel en það eru tvær æfingar eftir," sagði Klopp í dag.

„Við þurfum að taka ákvarðanir og þannig er staðan. Ekkert er ákveðið ennþá."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner