Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
   þri 19. janúar 2021 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Hvaða lið mætir Napoli í 8-liða úrslitum?
Roma og Spezia mætast í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins klukkan 20:15 í kvöld.

Spezia er nýliði í Seríu A en hefur komið á óvart og náð hagstæðum úrslitum en liðið er í 13. sæti deildarinnar.

Roma er á meðan í fjórða sætinu en liðin mætast í 16-liða úrslitum í kvöld og mætir sigurvegarinn Napoli í 8-liða úrslitum bikarsins.

Leikur dagsins:
20:15 Roma - Spezia
Athugasemdir
banner