Toney og David á blaði Man Utd - Bayern vill varnarmann Liverpool - Chelsea endurvekur áhuga á Duran - Luiz nálgast Juventus
   sun 19. maí 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Valur sló út Aftureldingu
Valur vann 1 - 3 sigur á Aftureldingu í Mjólkurbikar karla í fyrrakvöld. Raggi Óla tók þessar myndir á leiknum.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  3 Valur

Afturelding 1 - 3 Valur
0-1 Jónatan Ingi Jónsson ('8 )
1-1 Andri Freyr Jónasson ('21 )
1-2 Aron Jóhannsson ('32 )
1-3 Adam Ægir Pálsson ('65 )
Athugasemdir
banner
banner
banner