Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   lau 19. september 2020 17:14
Anton Freyr Jónsson
Ási Arnars: Get ekki kvartað yfir vinnuframlaginu
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í leiknum í dag.
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í leiknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Enn og aftur sár og svekktur. Við lögðum allt í þetta, ég get ekkert kvartað ekki yfir vinnuframlaginu þannnig, en við nýttum okkur ekki nógu vel þá stöðu sem við vorum komnir í." voru fyrstu viðbrögð Ásmundar Arnarssonar þjálfara Fjölnis eftir 1-1 jafntefli við KA í dag.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 KA

„Mér fannst við hafa góð tök á leiknum í fyrri hálfleik. Aðstæður voru kannski þannig að þó það sé stundum gott að hafa vindinn í bakið, þá var erfitt að halda í boltann þannig. Við byrjum á móti vindi og náum góðri pressu á þá og sköpuðum hættulega möguleika og hættuleg færi."

„Mér fannst í seinni hálfleik að við náum ekki að nýta okkur þá yfirburði að vera einum manni fleiri nógu vel, hefðum þurft að geta haldið aðeins betur í boltann og skapað meira en ekki það fyrir að ef við hefðum okkar sénsa þá hefðum við klárað þetta."

„Bara áfram gakk, þetta verður auðvitað bara barátta. Við horfum bara á einn leik í einu, næsta verkefni er Skaginn hérna heima og það er næsti möguleiki til að ná í fyrsta sigurinn."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner