Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Kjaftæðið - El Jóhann setti saman lið Meistaradeildarinnar hingað til
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
   lau 19. október 2019 14:13
Elvar Geir Magnússon
Öryggisstjóri KSÍ: Við og UEFA fylgjumst vel með þróuninni í Tyrklandi
Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.
Víðir Reynisson, öryggisstjóri KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Þann 14. nóvember mætast Tyrkland og Ísland í undankeppni EM í Istanbúl. Eins og allir vita voru mikil læti í kringum viðureign þessara liða á Laugardalsvelli fyrr á árinu og Íslendingar urðu fyrir netárásum.

Nú standa Tyrkir í hernaði í Sýrlandi og leikmenn landsliðsins fögnuðu að hermannasið í liðnum landsleikjaglugga þó talað sé um að ekki eigi að blanda pólitík og fótbolta saman. Þessi hegðun er til skoðunar hjá UEFA.

Rætt var við Víði Reynisson, öryggisstjóra KSÍ, í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í helstu hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner