Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   þri 20. júlí 2021 23:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Eiður Ben: Ætlum að taka þann stóra og hinn, litli, er bónus
Eiður Ben
Eiður Ben
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst svörunin góð og við vissum að þessi leikur gæti farið á tvo vegu. Annað hvort að hann yrði í pattstöðu eins og fyrri leikurinn eða við myndum ganga frá leiknum og við gerðum það," sagði Eiður Ben Eiríksson, þjálfari Vals, eftir öruggan sigur gegn Þrótti í dag.

Lestu um leikinn: Valur 6 -  1 Þróttur R.

Náðuð þið að nýta eitthvað vonbrigðin eftir tapið gegn Breiðabliki á föstudaginn?

„Nei, ekkert þannig. Við vorum fúl á föstudeginum og svo kom nýr dagur á laugardeginum og sem betur fer var sól á æfingu. Þetta er hluti af þessu og allir þessir leikmenn eru búnir að vera lengi í fótbolta og vita alveg um hvað þetta snýst. Þetta var bara eitt mót, við förum alltaf inn í tímabil og hugsum að við ætlum að taka þann stóra og hinn, þessi litli, er bónus."

„Ég er ánægður með alla leikmennina, ánægður með leikmennina sem komu inn á, þeir svöruðu heldur betur kallinu. Líka ánægður með leikmennina sem komu inn í liðið úr síðasta leik. Ég er mjög ánægður með leikinn heilt yfir."

Eiður hafði einnig tíma í að skjóta aðeins á sérfræðinga og tjáði sig um áhuga erlendra félaga á Elínu Mettu Jensen.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner