Kompany vill taka við Bayern - Isak og Brobbey efstir á blaði Arsenal - McKenna orðaður við Chelsea og Man Utd
   sun 21. apríl 2024 22:53
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikar kvenna: Dröfn skoraði fimm mörk í stórsigri - Tíu mörk í Njarðvík
Dröfn Einarsdóttir
Dröfn Einarsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það var markaveilsa í Mjólkurbikar kvenna þegar fimm lið tryggðu sér sæti í 2. umferð keppninnar í dag.


Grindavík mætti í Fagralund og valtaði yfir Smára þar sem Dröfn Einarsdóttir skoraði fimm mörk en hún gekk til liðs við félagið frá grönnunum í Keflavík í vetur.

Fjölnir fór illa með Sindra og það voru tvær þrennur þegar ÍH skoraði tíu mörk gegn Njarðvík.

Þá sáu Alda Ólafsdóttir og Murielle Tiernan um markaskorun Fram gegn Augnablik.

Jafnasti leikurinn var leikur Völsungs gegn FHL á Húsavík þar sem gestirnir höfðu betur.

Fjölnir 8 - 0 Sindri
1-0 Emilía Lind Atladóttir ('3 )
2-0 Júlía Katrín Baldvinsdóttir ('8 )
3-0 Emilía Lind Atladóttir ('10 )
4-0 Freyja Aradóttir ('26 )
5-0 Júlía Katrín Baldvinsdóttir ('50 )
6-0 Hanna Faith Victoriudóttir ('64 )
7-0 María Sól Magnúsdóttir ('67 )
8-0 María Sól Magnúsdóttir ('75 )

Njarðvík 0 - 10 ÍH
0-1 Ingibjörg Magnúsdóttir ('6 )
0-2 Hafrún Birna Helgadóttir ('12 )
0-3 Ingibjörg Magnúsdóttir ('20 )
0-4 Ingibjörg Magnúsdóttir ('34 , Mark úr víti)
0-5 Hafrún Birna Helgadóttir ('43 )
0-6 Aldís Tinna Traustadóttir ('47 )
0-7 Aldís Tinna Traustadóttir ('68 )
0-8 Eva Marín Sæþórsdóttir ('74 )
0-9 Aldís Tinna Traustadóttir ('79 )
0-10 Freyja Ólafsdóttir ('84 )

Völsungur 1 - 2 FHL
0-1 Emma Hawkins ('17 )
0-2 Emma Hawkins ('23 )
1-2 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('34 )

Augnablik 0 - 5 Fram
0-1 Murielle Tiernan ('3 )
0-2 Alda Ólafsdóttir ('13 )
0-3 Alda Ólafsdóttir ('24 )
0-4 Murielle Tiernan ('45 )
0-5 Alda Ólafsdóttir ('59 , Mark úr víti)

Smári 0 - 9 Grindavík
0-1 Ása Björg Einarsdóttir ('2 )
0-2 Sigríður Emma F. Jónsdóttir ('19 )
0-3 Dröfn Einarsdóttir ('32 )
0-4 Dröfn Einarsdóttir ('36 )
0-5 Dröfn Einarsdóttir ('46 )
0-6 Aubrey Goodwill ('48 )
0-7 Una Rós Unnarsdóttir ('50 )
0-8 Dröfn Einarsdóttir ('61 )
0-9 Dröfn Einarsdóttir ('74 )


Athugasemdir
banner
banner
banner